Are you sure you want to delete this item? Are you sure you want to delete these 0 items?

Download

Oops! Something went wrong! It doesn't appear to have affected your data. Please notify your system administrator if the problem persists. Access denied
Your session was expired. Page will be reloaded.

Processing...

Your assets are ready. If the download does not start automatically, click Download.

Add assets to album

 • GOE 12b stór
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1900, Reykjavík, séð niður Skólavörðustíg, vinstra megin götunnar sést steinhlaðið hús, Skólavörðustígur 22, byggð um 1891. Fyrir aftan það er timburhúsið Skólavörðustígur 12. Lengst til vinstri sést burstalaga bæjarhús, Holt eða Efra Holt. Stóra timburhúsið í fjarska er Amtmannshúsið, Ingólfsstræti 9. Hlaðnir steingarðar , urð og möl sjást vel
 • GOE 103
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  garður / gróður
  timburhús
  yfirlitsmynd
  1898-1900, baklóð og bakgarður við Austurstræti, Austurstræti 20, Árni Thorsteinsson ljósmyndari átti húsið þegar myndin er tekin. Síðar Hressingarskálinn og garðurinn við Hressingarskálann. Til vinstri er Austurstræti 18.
 • GOE 37b
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1900, séð niður í húsagarð, þvottur á snúru. Sennilega baklóð húss við Bankastræti í Reykjavík. Íbúðarhús í fjarska, hlaðnir steinbæir, standa nálægt þeim stað þar sem Lindargata, Sölvhólsgata og Skuggasund komu síðar. Hlaðni túngarðurinn lengst til vinstri er hluti af hlöðnum vegg umhverfis bæinn Sölvhól. Seglskip skútur liggja úti á Sundinu.
 • GOE 37
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1900, séð niður í húsagarð, þvottur á snúru. Sennilega baklóð húss við Bankastræti í Reykjavík. Íbúðarhús í fjarska, hlaðnir steinbæir, standa nálægt þeim stað þar sem Lindargata, Sölvhólsgata og Skuggasund komu síðar. Hlaðni túngarðurinn lengst til vinstri er hluti af hlöðnum vegg umhverfis bæinn Sölvhól. Seglskip og skútur liggja úti á Sundinu.
 • GOE 10b
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  íbúðarhverfi
  timburhús
  torfbær
  yfirlitsmynd
  Um 1898, Kvosin séð úr Þingholtunum, Laufásvegur og Bókhlöðustígur. Torfbærinn fyrir miðju er Stöðlakot. Lengst til hægri sést bókhlaðan Íþaka við Menntaskólann í Reykjavík. Lengst til hægri sést steinbærinn Stöðlakot, Bókhlöðustígur 6. Lengst til vinstri er hús úr höggnu grágrýti sett saman úr Esjukalki, Laufásvegur 5, hús sem Jón Árnason þjósagnarsafnari byggði um 1880 í landi Stöðlakots.
 • GOE 2
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  húsaröð
  timburhús
  yfirlitsmynd
  1898, húsaröð við Aðalstræti í Reykjavík, Aðalstræti 2 til 12, m.a. Fjalakötturinn, Aðalstræti 8. Fyrir enda götunnar sést bryggjuhúsið, Vesturgata 2 og sést gatið (borgarhliðið) í gegnum húsið vel.
 • GOE 15b
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  húsaröð
  timburhús
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1900, yfirlitsmynd af miðbæ Reykjavíkur, húsaröð við Lækjargötu. Talið f.v.: Lækjargata 10 a, járnsmiðja Þorsteins Tómassonar. Upp við húsið eru gaddavírsrúllur, kerruhjól og fleiri varningur. Fjær er Lækjargata 10, Lækjargata 8, Lækjargata 6, Lækjargata 4 og fleiri hús í Kvosinni, lækurinn og brýrnar yfir hann sjást vel.
 • GOE 104
  Guðmundur O. Eiríksson
  1 manneskja
  1890-1899
  hattur / höfuðfat
  hestur
  karlmaður
  skegg
  1898-1900, Árni Thorsteinsson ljósmyndari og tónskáld á hestbaki. Fyrir aftan hann er ljósmyndastofan sem hann byggði 1899, syðst á lóð foreldra sinna, Austurstræti 20 í Reykjavík. Til vinstri sést í bakhlið stærra íbúðarhúss, þ.e. Lækjargata 4.
 • GOE 110
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  timburhús
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1899, yfirlitsmynd af miðbæ Reykjavíkur, Kvosin séð úr Bankastræti. Lækjargata 2 fyrir miðju. Fólk á leið niður Bankastræti, vatnspósturinn, brunnurinn í Bakarabrekku sést vel, hestar á beit á grasbalanum við Bankastræti 2. Séð vestur Austurstræti, í fjarska er verið að byggja Landsbankann við Austurstræti
 • GOE 10
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  íbúðarhverfi
  timburhús
  torfbær
  yfirlitsmynd
  Um 1898, Kvosin séð úr Þingholtunum, Laufásvegur og Bókhlöðustígur. Torfbærinn fyrir miðju er Stöðlakot. Lengst til hægri sést bókhlaðan Íþaka við Menntaskólann í Reykjavík. Lengst til hægri sést steinbærinn Stöðlakot, Bókhlöðustígur 6. Lengst til vinstri er hús úr höggnu grágrýti sett saman úr Esjukalki, Laufásvegur 5, hús sem Jón Árnason þjósagnarsafnari byggði um 1880 í landi Stöðlakots.
 • GOE 21b
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  íbúðarhverfi
  timburhús
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1899, Kvosin í Reykjavík séð frá Hólavelli um það leiti sem Landsbankinn við Austurstræti var í byggingu. Fremsta húsið gæti verið Suðurgata 13 og fjær er þá Suðurgata 11 og lengst til vinstri er Suðurgata 7. Einnig hús við fleiri götur, Tjarnargata, Kirkjustræti og Vonarstræti. Í fjarska sést m.a. Kirkjustræti 4, Ásbyrgi í byggingu.
 • GOE 15
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  húsaröð
  timburhús
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1900, yfirlitsmynd af miðbæ Reykjavíkur, húsaröð við Lækjargötu. Talið f.v.: Lækjargata 10 a, járnsmiðja Þorsteins Tómassonar. Upp við húsið eru gaddavírsrúllur, kerruhjól og fleiri varningur. Fjær er Lækjargata 10, Lækjargata 8, Lækjargata 6, Lækjargata 4 og fleiri hús í Kvosinni, lækurinn og brýrnar yfir hann sjást vel.
 • GOE 102
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  mannfagnaður
  staðsetning óþekkt
  hátíðahöld
  Um 1898-1900, einhvers konar hátíð, hópur fólks, tjald, hlaðinn steingarður og bandaríski fáninni blakktir í vindinum. Myndin er líklega tekin þar sem Vesturbær Reykjavíkur kom síðar. Horft í áttina að Grímsstaðarholti og Álftanesi.
 • GOE 108
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  yfirlitsmynd
  Um 1899, séð yfir Kvosina frá Amtmannshúsinu við Amtmannsstíg í Reykjavík, Lækjargata, Dómkirkjan, Austurvöllur. Í forgrunni eru Lækjargata 8 og Lækjargata 6 (rifið 1907). Lengst til hægri sést Landsbankahúsið við Austurstræti í byggingu
 • GOE 109
  Guðmundur O. Eyjólfsson
  1890-1899
  húsaröð
  Menntaskólinn í Reykjavík
  yfirlitsmynd
  1898-1900, miðbær Reykjavíkur um vetur, Lækjargata, Bernhöftstorfan, Bókhlöðustígur, Bókhlaðan Íþaka til hægri og fjær er Menntaskólinn í Reykjavíkur, MR. Snjór yfir jörðinni. Á Bókhlöðustíg, fyrir miðju, götulukt, götuljós.
 • GOE 11b
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  íbúðarhverfi
  yfirlitsmynd
  Um 1899, Þingholtin og Kvosin í Reykjavík séð frá Skólavörðuholti, Farsóttarhúsið, Þingholtsstræti 25 fyrir miðju. Landakotshæð í fjarska. Urð og grjót í forgrunni og hlaðnir steingarðar sjást vel.
 • GOE 101
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  foss
  landslag
  straumvatn / á
  Um 1898-1900, Þingvellir, Öxará og Öxaráfoss á Þingvöllum
 • GOE 23b
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  skautar
  vetur
  yfirlitsmynd
  Um 1899-1900, við Tjörnina í Reykjavík, séð í norðurátt, í átt að Vonarstræti, lengst t.v. er Báran, Bárubúð í byggingu, einnig sést Alþingishúsið, Gúttó og Iðnó er lengst til hægri. Börn að leik á tjarnarbakkanum t.v. í fjarska er fólk að leik á ísnum, fólk á skautum.
 • GOE 14
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  yfirlitsmynd
  Um 1899, séð yfir Kvosina frá Amtmannshúsinu við Amtmannsstíg í Reykjavík, Lækjargata, Dómkirkjan, Austurvöllur. Í forgrunni eru Lækjargata 8.
 • GOE 20
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  yfirlitsmynd
  íbúðarhverfi
  timburhús
  Um 1898-1900, Kvosin í Reykjavík, timburhús og torfbæir við Garðastræti og Vesturgötu, stóra timburhúsið húsið vinstra megin við miðju er Glasgow, Vesurgata 5a. Litla húsið lengst til hægri er Unuhús, Garðastræti 15
 • GOE 105
  Magnús Gíslason (1881-1969)
  1890-1899
  flutningaskip
  skip
  skipstrand
  varðskip
  sjóslys
  fjara
  1908, stórt skip upp í fjöru, mikill reykur eða gufa stígur upp frá skipinu. Gufuskipið Norröna frá Bergen sem strandaði við Hvammstanga 31. október 1908. Herskip lónar fyrir utan.
 • GOE 2
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  húsaröð
  timburhús
  yfirlitsmynd
  1898, húsaröð við Aðalstræti í Reykjavík, Aðalstræti 2 til 12, m.a. Fjalakötturinn, Aðalstræti 8. Fyrir enda götunnar sést bryggjuhúsið, Vesturgata 2 og sést gatið (borgarhliðið) í gegnum húsið vel.
 • GOE 11
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  yfirlitsmynd
  Um 1899, Þingholtin í Reykjavík séð frá Skólavörðuholti, Landakotshæð í fjarska
 • GOE 29
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  barn
  bátur
  Um 1898-1900, Tjörnin í Reykjavík, spariklædd börn á siglingu í litlum árabát. Barnaskólinn í baksýn
 • GOE 3b
  Guðmundur O. Eiríksson
  1890-1899
  bygging
  timburhús
  yfirlitsmynd
  Um 1898-1900, Vallarstræti, Austurstræti séð úr"Okakerinu", Kirkjustræti 2, þar sem Herkastali Hjálpræðishersins reis síðar. Húsinu lengst til hægri er Aðalstræti 11, handan þess er Vallarstræti 4 þar sem Björnsbakarí og Hótel Vík voru lengi til húsa. Húsið hægra megin við miðju, Austurstræti 4 / Veltusund 3 stendur enn. Þar hefur Thorvaldsensfélagið lengi verið með starfsemi sína. Fjær til móts við það er Austurstræti 3 nýbyggt.