• PSÖ 171
    1920-1929
    2 manneskjur
    karlmaður
    kona
    upphlutur
    þjóðbúningur
    19. júní 1924, fólk í þjóðbúningum niður við sjávarsíðuna í Reykjavík. Peter J. Sørå (1883-1956) frá Noregi og Ásfríður Ásgrímsdóttir.
  • PAÓ 1999 22 22
    1 manneskja
    1920-1929
    kona
    peysuföt
    portrett
    þjóðbúningur
    Um 1928, kona á peysufötum, María Kristín Ólafsson, f. Arnesen (1869-1942).
  • ÓKM 320 072 2-1
    1940-1949
    1950-1959
    kona
    Ljósmynd vikunnar 2023
    ónafngreindur
    þvottahús
    þvottur
    Um 1947-1956, kona þvær þvott á þvottabretti í þvottabala.
  • ÓKM 320 574 2-1
    1940-1949
    kona
    leikari
    1947, bandaríski kvikmyndaleikarinn Tyron Power ásamt íslenskum aðdáendum á Hótel Borg. Leikarinn skrifar eiginhandaáritanir.
  • ÓKM 062 107 2-3
    1960-1969
    fatnaður
    kjóll
    kona
    verkstæði
    Júní 1962, Elsa Guðmundsdóttir með kjól. Í myndatökunni eru einnig myndir af henni við hjólbaraðviðgerðir. Elsa og eiginmaður hennar Steindór Steindórsson ráku hjólbarðaverstæði í sama húsi og heimili þeirra.
  • ÓKM 063 007 1-1
    1960-1969
    fiskvinnsla
    frystihús
    kona
    síld
    1963, síld verkuð fyrir frystingu. Vinnslusalur.
  • ÓKM 071 028 1-3
    1 manneskja
    1970-1979
    kona
    leikrit
    Menntaskólinn í Reykjavík
    nemandi
    Febrúar 1973, Menntaskólinn í Reykjavík, málfundafélagið Framtíðin setur upp leikritið Útilegumennirnir eftir Matthías Jochumsson á 90 ára afmæli félagsins. Ágústa Stefánsdóttir sem lék Láru dóttir Sigurðar lögréttumanns í Dal.
  • ÓKM 072 297 3-3
    1970-1979
    atvinnulíf
    kona
    portrett
    ull
    Október 1973, Vilborg Hansen umboðsmaður Álafoss á Norðurlöndum. Viðtal um góða sölu á Álafossvörum á Norðurlöndum.
  • ÓKM 310 081 2-1
    1950-1959
    kona
    rúm
    sjúkrahús
    1950, Landakotssptítali. Guðrún Kristjánsdóttir sjúklingur sem hafði legið rúmföst á spítalanum í 33 ár.
  • ÓKM 350 322 1-2
    1950-1959
    kennari
    kona
    nemandi
    skóli
    1956, Húsmæðrakennaraskólinn sem var í kjallara Aðalbyggingar Háskóla Íslands. Á vegg stendur: Staður fyrir hvern hlut. Hver hlutur á sínum stað.
  • ÓKM 075 032 2-3
    1970-1979
    kona
    kvennafrídagurinn
    kvenréttindi
    mannfjöldi
    mótmælafundur
    26. okt 1975, Kvennafrídagurinn. Lækjartorg, Lækjargata og Bankastræti. Mikill fjöldi fólks, margir með mótmælaspjöld, kröfuspjöld á lofti.
  • ÓKM 075 031 1-2
    1970-1979
    kona
    kvennafrídagurinn
    kvenréttindi
    mannfjöldi
    mótmælafundur
    26. okt 1975, Kvennafrídagurinn. Lækjartorg, Lækjargata og Bankastræti. Mikill fjöldi fólks, margir með mótmælaspjöld, kröfuspjöld á lofti.
  • FBL AB 18352
    2 manneskjur
    2010-2019
    atvinnulíf
    kona
    litmynd
    Ljósmyndasafn Reykjavíkur
    myndlist
    sakamál
    sýning
    September 2017, Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Starfsmenn vinna að uppsetningu á ljósmyndasýningu Jack Latham, Mál 214, er fjallaði um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Frá vinstri: Kristín Hauksdóttir og Helga Maureen Gylfadóttir. Þær eru að stilla upp brjósmynd sem kom við sögu í málinu, kölluð Leirfinnur.
  • 365 Vigdís Finnbogadóttir 14
    1980-1989
    2 manneskjur
    barnaleikir
    forseti Íslands
    kona
    kosningar
    10. júní 1980, Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri og forsetaframbjóðandi á kosningaferðalagi um Snæfellsnes. Vigdís hoppar í parís fyrir utan heimili vinkonu sinnar í Ólafsvík, Lindarholt 1.
  • 365 RVK GÖT L329 4-6
    1990-1999
    barn
    gangstétt
    kona
    mannlíf
    ónafngreindur
    verslun
    litmynd
    Ágúst 1996, Laugavegur í Reykjavík, mannlíf. Fólk að ganga á götunni, kona og börn með leikfangabrúður fyrir utan verslunina Sporthús Reykjavíkur.
  • 365 RVK GÖT L329 5-2
    1990-1999
    barn
    gangstétt
    kona
    mannlíf
    verslun
    litmynd
    Ágúst 1996, Laugavegur í Reykjavík, mannlíf. Fólk að ganga eftir gangstétt. Guðmundur Andrésson, Gullsmíðaverslun, Laugavegur 50.
  • 365 Tollgæslan 07
    1980-1989
    atvinnulíf
    kona
    skrifborð
    skrifstofa
    tollgæsla
    tölva
    Apríl 1982, Tollvörugeymslan í Reykjavík. Konur vinna við tölvur á skrifstofu. Myndataka merkt: „Tollvörugeymslan heimsótt - myndir af skrifstofufólki og innan úr geymslunni“.
  • 365 Húsavík atvinna 01
    1970-1979
    atvinnulíf
    iðnaður
    kona
    saumastofa
    verkafólk
    Janúar 1979, saumastofa á Húsavík. Kona við vinnu. Hún er að sauma ullarvettlinga.
  • 365 Húsavík atvinna 02
    1970-1979
    atvinnulíf
    iðnaður
    kona
    saumastofa
    verkafólk
    Janúar 1979, saumastofa á Húsavík. Konur við vinnu.
  • 365 Húsavík sjávarútvegur 01
    1970-1979
    atvinnulíf
    færiband
    kona
    sjávarútvegur
    verkafólk
    Janúar 1979, Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Rækjuvinnsla, konur við vinnu.
  • 365 Húsavík sjávarútvegur 03
    1970-1979
    atvinnulíf
    færiband
    kona
    sjávarútvegur
    verkafólk
    Janúar 1979, Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Rækjuvinnsla, konur við vinnu.
  • 365 Húsavík sjávarútvegur 04
    1970-1979
    atvinnulíf
    fiskvinnsla
    frystihús
    kona
    sjávarútvegur
    verkafólk
    Janúar 1979, Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Konur við vinnu, eru að snyrta fiskflök fyrir Bandaríkjamarkað.
  • 365 Húsavík sjávarútvegur 05
    1970-1979
    atvinnulíf
    fiskvinnsla
    frystihús
    kona
    sjávarútvegur
    verkafólk
    Janúar 1979, Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Konur við vinnu, eru að snyrta fiskflök.
  • 365 Davíð Oddsson 32
    1980-1989
    afmæli
    borgarstjóri
    hjón
    karlmaður
    kona
    litmynd
    stjórnmálamaður
    17. janúar 1988, Davíð Oddsson heldur upp á 40 ára afmæli sitt í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti. Ástríður Thorarensen strýkur varalit af kinnum afmælisbarnsins. Forsíðumynd DV daginn eftir. Í sömu myndatöku eru myndir af móttöku gesta. Þar sjást m.a. Þorsteinn Pálsson, Albert Guðmundsson, Vigdís Finnbogadóttir, Þorvaldur Guðmundsson, Ómar Ragnarsson, Geir Hallgrímsson, Össur Skarphéðinsson, Alfreð Þorsteinsson o.fl.
  • 365 Anna Marta Guðmundsdóttir 3
    1 manneskja
    1980-1989
    bóndi
    kona
    landbúnaður
    litmynd
    Ágúst 1988, Anna Marta Guðmundsdóttir (1929-2009) bóndi á Hesteyri gerir við grindverk á jörðinni sinni. Mjóifjörður á Austurlandi. Myndataka fyrir DV vegna opnuviðtals við Önnu Mörtu og birtist 6.8.1988 ásamt fjölmörgum myndum úr sömu myndatöku.