21. desember 1952, fyrsta Oslóar tréð á Austurvelli. Vegna allsherjarverkfalls mátti ekki skipa upp vörum en verkfallinu var aflýst 20. desember. Daginn eftir var kveikt á fyrsta Oslóartrénu við hátíðlega athöfn. Hótel Borg. Pósthússtræti.
Um 20. desember 1952, fyrsta Oslóar jólatréð kemur til landsins. Vegna allsherjarverkfalls mátti ekki skipa upp vörum en verkfallinu var aflýst 20. desember. -
Um 20. desembe 1952, norska jólatréð á Austurvelli, fyrsta Oslóar tréið skreytt. Jólasería, englahár. Vegna allsherjarverkfalls mátti ekki skipa upp vörum en verkfallinu var aflýst 20. desember. Daginn eftir var kveikt á fyrsta Oslóartrénu við hátíðlega athöfn.
20. desember 1979, Sjónvarpið, upptökur á barnatímanum Stundin okkar fyrir jólin. Fyrir miðju er Bryndís Schram umsjónarmaður barnatímans. Með henni eru nokkrir jólasveinar, m.a. Helga Thorberg til hægri.
20. desember 1979, Sjónvarpið, upptökur á barnatímanum Stundin okkar fyrir jólin. Verið að taka upp atriði með leikbrúðu í sjónvarpssal. Í sömu myndatöku eru myndir af fleiri atriðum. Einnig áhorfendur að fylgjast með upptökunum.
5. janúar 1989, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands með jólaball á Bessastöðum. Vigdís og gestir á jólaballinu á spjalli við jólasvein sem mættur er til að skemmta börnunum.
27.11.2004, Vesturbæjarskóli í Reykjavík. Jólaföndur, krakkar að föndra fyrir jólinn. Myndin birtist í Fréttablaðinu 2. desember með textanum: “Einbeitingin skín úr augum Söru og Kristínar Unu“