• FBL GVA 04096
    2000-2009
    jól
    litmynd
    trúmál
    Nóvember 2007, Karmelklaustrið í Hafnarfirði. Handgerð jólaskreyting sem á að endurspegla fæðingu Jesús í Betlehem. Myndin er merkt: jólaundirbúningur hafinn, kapella, verslun.
  • 365 Haukur Morthens
    1980-1989
    barn
    fjölmiðill
    jól
    Ljósmynd vikunnar 2009
    sjónvarp
    söngvari
    Nætur sem daga. Afmælisrit Ljósmyndasafns Reykjavíkur 2021
    2. desember 1981, Haukur Morthens söngvari í upptökusal sem Saga film og Hugmynd ráku saman í Vatnagörðum 4. Sennilega upptaka í tengslum við plötuna Jólaboð sem kom út fyrir þessi jól.
  • 365 Akureyri jól 07
    1970-1979
    barn
    jól
    jólatré
    kona
    kvöld
    ónafngreindur
    Desember 1978, Akureyri um jól. Fólk að kaupa jólatré. Myndataka merkt: „Jólamyndir frá Akureyri“.
  • 365 Akureyri jól 05
    1970-1979
    jól
    kvöld
    Desember 1978, Ráðhústorgið á Akureyri um jól. Myndataka merkt: „Jólamyndir frá Akureyri“.
  • 365 Akureyri jól 04
    1970-1979
    bifreið
    jól
    kvöld
    mannlíf
    verslun
    Desember 1978, Akureyri. Jólaös í verslunargötunni Hafnarstræti. Bílar og fólk á ferð. Myndataka merkt: „Jólamyndir frá Akureyri“.
  • 365 Verslanir Kolaportið 02
    1990-1999
    jól
    Seðlabanki Íslands
    verslun
    Kolaportið
    Nóvember 1992, Kolaportið í Reykjavík. Vörumarkaður í bílastæðahúsi Seðlabankans. Konur að skoða jólavörur.
  • 365 Verslanir 97
    1990-1999
    jól
    klæðnaður
    mannfjöldi
    verslun
    20. desember 1992, verslun Guðsteins Eyjólfssonar, Laugavegur 34 í Reykjavík. Jólaös, mikil fjöldi fólks í versluninni fyrir jólin. Hlín Gylfadóttir við afgreiðslu.
  • 365 Verslanir 86
    1970-1979
    barn
    leikfang
    ónafngreindur
    verslun
    verslunargluggi
    jól
    Desember 1979, börn að virða fyrir sér úrval leikfanga í leikfangaverslun.
  • ÓKM 050 032 1-2
    1950-1959
    kaupmaður
    matvara
    verslun
    jól
    26. nóvember 1958, verslun Silla og Valda. Sigurjón Þóroddsson verslunarstjóri opnar eplakassa, Sigurður Söebech fær að smakka á eplunum. Jólaeplin komin til landsins.
  • 2024 2 127 5-1
    1960-1969
    barn
    fjölskylda
    heimili
    jól
    jólatré
    kona
    litmynd
    móðir
    Desember 1960. jólahald að Álftamýri 30 í Reykjavík. Konur og börn, talið f.v.: Sigríður Antoníusdóttir (1935-2020), móðir barnanna, Sigrún Anna Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigrún Björnsdóttir (1908-1994) amma þeirra og Ólöf Jónsdóttir nýfædd.
  • 2024 2 144 5-2
    1950-1959
    heimili
    jól
    jólatré
    litmynd
    Um 1958-1959, jólaboð á heimili í Reykjavík. Mýrargata 16. Fólk að skoða myndaalbúm. Talið f.v.: Helgi, Ásta, Ingibjörg Þóra Gunnarsdóttir og Sigríður Antoníusdóttir (1935-2020).
  • 2024 2 144 4-1
    1960-1969
    heimili
    jól
    jólatré
    klæðnaður
    litmynd
    tíska
    Um 1967, jólaboð að Álftamýri 30 í Reykjavík. Fjögur börn, systurnar Sigrún Anna Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir og Þóra Sigríður Jónsdóttir. Skreytt jólatré og jólagjafir.
  • 2024 2 145 3-1
    1950-1959
    2 manneskjur
    barn
    heimili
    jólatré
    litmynd
    jól
    1957, börn á heimili sínu um jól. Systurnar Ingibjörg Jónsdóttir og Sigrún Anna Jónsdóttir. Mýrargata 16 í Reykjavík.
  • 365 Gunnar Bjarnason 01
    1 manneskja
    1980-1989
    atvinnulíf
    jól
    karlmaður
    verslunargluggi
    Nóvember 1988, Gunnar Bjarnason auglýsingateiknari að gera gluggaskreytingu fyrir jólin.
  • ÓKM 052 066 2-1
    1950-1959
    bygging
    jól
    jólatré
    kvöld
    21. desember 1952, fyrsta Oslóar tréð á Austurvelli. Vegna allsherjarverkfalls mátti ekki skipa upp vörum en verkfallinu var aflýst 20. desember. Daginn eftir var kveikt á fyrsta Oslóartrénu við hátíðlega athöfn. Hótel Borg. Pósthússtræti.
  • ÓKM 052 068 1-2
    1950-1959
    flutningaskip
    jól
    jólatré
    skip
    Um 20. desember 1952, fyrsta Oslóar jólatréð kemur til landsins. Vegna allsherjarverkfalls mátti ekki skipa upp vörum en verkfallinu var aflýst 20. desember. -
  • ÓKM 052 068 2-1
    1950-1959
    jól
    jólatré
    kvöld
    Um 20. desembe 1952, norska jólatréð á Austurvelli, fyrsta Oslóar tréið skreytt. Jólasería, englahár. Vegna allsherjarverkfalls mátti ekki skipa upp vörum en verkfallinu var aflýst 20. desember. Daginn eftir var kveikt á fyrsta Oslóartrénu við hátíðlega athöfn.
  • ÓKM 050 053 1-1
    1950-1959
    atvinnulíf
    jól
    póstur
    Um 1950, Pósthúsið fyrir jól. Starfsmenn Póstsins flokka póst. Jólapóstur
  • ÓKM 050 053 1-2
    1950-1959
    atvinnulíf
    jól
    póstur
    1950, Pósthúsið fyrir jól. Fjöldi manns bíður eftir afgreiðslu. Frímerki, vigt, afgreiðslusalur. Jólapóstur.
  • ÓKM 320 798 2-2
    1940-1949
    1950-1959
    jól
    timburhús
    verslun
    Um 1947-1956, jólaskreytingar í miðbæ Reykjavíkur. Gatnamót Laugavegs og Skólavörðustígs, fyrir miðju er Laugavegur 2.
  • ÓKM 320 798 2-1
    1940-1949
    1950-1959
    Alþingishúsið
    Dómkirkjan
    jól
    jólatré
    Um 1947-1956, jólaskreytingar í miðbæ Reykjavíkur. Jólatré, Oslóartréð á Austurvelli skreytt jólaljósum.
  • 365 Gosdrykkir 10
    1990-1999
    áfengi
    jólasveinn
    Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf
    jól
    Desember 1991, Ölgerðin Egill Skallagrímsson fær jólasveina til að dreifa fyrir sig jólabjór á veitingastaði. Hópur jólasveina með Egils bjór.
  • 365 Gosdrykkir 09
    1990-1999
    áfengi
    jólasveinn
    Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf
    jól
    Desember 1991, Ölgerðin Egill Skallagrímsson fær jólasveina til að dreifa fyrir sig jólabjór á veitingastaði. Hópur jólasveina með Egils bjór.
  • 365 Gosdrykkir 11
    1990-1999
    áfengi
    jólasveinn
    veitingastaður
    Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf
    jól
    Desember 1991, Ölgerðin Egill Skallagrímsson fær jólasveina til að dreifa fyrir sig jólabjór á veitingastaði. Hópur jólasveina með Egils bjór.
  • 365 Sjónvarp 15
    barn
    jól
    jólasveinn
    Ríkisútvarpið / RÚV
    sjónvarp
    1970-1979
    20. desember 1979, Sjónvarpið, upptökur á barnatímanum Stundin okkar fyrir jólin. Fyrir miðju er Bryndís Schram umsjónarmaður barnatímans. Með henni eru nokkrir jólasveinar, m.a. Helga Thorberg til hægri.