• 365 RVK GÖT Þ075
    1990-1999
    atvinnulíf
    bygging
    framkvæmdir
    iðnaðarmaður
    Þjóðleikhúsið
    Nóvember 1990, Þjóðleikhúsið. Iðnaðarmenn vinna við lagfæringar á húsinu að innan.
  • ALB 008 073 3-6
    1970-1979
    atvinnulíf
    Bæjarútgerð Reykjavíkur / BÚR
    fiskiskip
    sjávarútvegur
    skip
    togari
    vörubíll
    17. október 1973, Reykjavíkurhöfn, Faxagarður. Skuttogarinn Snorri Sturluson RE 219 kemur til Reykjavíkur í fyrsta skipti. Togarinn var smíðaður í San Sebastian á Spáni. Til hægri er skuttogarinn Bjarni Benediktsson RE 210, systurskip Snorra.
  • 365 RVK HÖF 201 3-5
    1 manneskja
    1980-1989
    aldraðir
    atvinnulíf
    fiskvinnsla
    hattur / höfuðfat
    karlmaður
    Janúar 1981, menn við vinnu í einni af verbúðunum við Grandagarð í Reykjavík. Bræðurnir Hjörtur Óskarsson og Steinþór Óskarsson að þrífa lestarborð af fiskibátnum Fossborg RE 31. Syrpa af myndum úr sömu myndatöku birtist í Vísi 22.1.1981.
  • 365 RVK HÖF 201 4-5
    1 manneskja
    1980-1989
    aldraðir
    atvinnulíf
    fiskvinnsla
    hattur / höfuðfat
    karlmaður
    Janúar 1981, menn við vinnu í einni af verbúðunum við Grandagarð í Reykjavík. Guðbjartur Einarsson (sem gerir út Aðalbjörg RE 5) og Friðrik Halldórsson. Syrpa af myndum úr sömu myndatöku birtist í Vísi 22.1.1981.
  • 365 RVK HÖF 339 1-1
    1990-1999
    atvinnulíf
    litmynd
    lyftari
    togari
    verkafólk
    Október 1993, Reykjavíkurhöfn, hafnarverkamenn hjá Löndun hf við vinnu. Verið að landa frystum afurðurm úr frystitogara Samherja hf.
  • 365 RVK HÖF 358 7-2
    1990-1999
    atvinnulíf
    sjávarútvegur
    sjómaður
    trilla
    veiðarfæri
    Október 1994, Reykjavíkurhöfn. Trillusjómenn huga að netum í Vesturbugt.
  • 365 Útvarp 34
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    tónlist
    útvarp
    Febrúar 1983, Ríkisútvarpið, útvarpsmennirnir Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson gera útvarpsþátt. Stafli af hljómplötum.
  • 365 Útvarp 33
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    tónlist
    útvarp
    Febrúar 1983, Ríkisútvarpið, útvarpsmennirnir Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson gera útvarpsþátt.
  • 365 Útvarp 38
    1980-1989
    atvinnulíf
    mannlíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    útvarp
    30. maí 1984, Lækjartorg í Reykjavík. Ríkisútvarpið, útvarpsmenn að gera síðasta þáttinn af „Á virkum degi“. Stefán Jökulsson og Kristín Jónsdóttir ræða við vegfaranda. Mynd úr sömu töku var forsíðumynd DV samdægurs.
  • 365 Útvarp 39
    1980-1989
    atvinnulíf
    mannlíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    útvarp
    30. maí 1984, Lækjartorg í Reykjavík. Ríkisútvarpið, útvarpsmenn að gera síðasta þáttinn af „Á virkum degi“. Talið f.v. Hreinn Valdimarsson tæknimaður, Kristín Jónsdóttir og Stefán Jökulsson. En þau voru stödd niður í bæ til að leggja spurningar fyrir vegfarandur. Mynd úr sömu töku var forsíðumynd DV samdægurs.
  • 365 Útvarp 40
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    útvarp
    30. maí 1984, Ríkisútvarpið. Morgunþátturinn „Á virkum degi“. Kolbrún Halldórsdóttir (fyrir miðju) vinnur að síðustu útsendingu þáttarins í hljóðstofu RÚV. Myndir úr tökunni birtust í DV 30.5 og 2.6 1984.
  • 365 Útvarp 41
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    útvarp
    30. maí 1984, Ríkisútvarpið. Morgunþátturinn „Á virkum degi“. Kolbrún Halldórsdóttir (fyrir miðju) vinnur að síðustu útsendingu þáttarins í hljóðstofu RÚV. Með henni eru umsjónarmenn nýs morgunþáttar, þau Hrafn Jökulsson og Hanna Sigurðardóttir. Myndir úr tökunni birtust í DV 30.5 og 2.6 1984.
  • 365 Útvarp 35
    1980-1989
    atvinnulíf
    fjölmiðlar
    Ríkisútvarpið / RÚV
    útvarp
    Apríl 1983, Ríkisútvarpið, RÚV. Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir, útvarpsþátturinn Á tali.
  • MAÓ KÓP 230
    1900-1909
    atvinnulíf
    bryggja
    kona
    síld
    verkafólk
    Sumarið 1905, síldarsöltun á Oddeyri við Eyjafjörð. Konur að salta síld í trétunnur.
  • 365 Sjónvarp 20
    1980-1989
    atvinnulíf
    fjölmiðlar
    Ríkisútvarpið / RÚV
    sjónvarp
    Mars 1981, Sjónvarpið, RÚV. Úr myndatöku sem sýnir hluta af starfsemi Sjónvarpsins. Bogi Ágústsson fréttamaður sýnir blaðamanni ný tæki, myndsegulbandstæki. Myndataka merkt: „Hörður Frímannsson yfirmaður sýnir nýja tegund útsendingar - vídeótækni, þ.e. myndsegulbönd, vídeó“.
  • 365 Sjónvarp 21
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    sjónvarp
    Mars 1981, Sjónvarpið, RÚV. Úr myndatöku sem sýnir hluta af starfsemi Sjónvarpsins. Myndataka merkt: „Hörður Frímannsson yfirmaður sýnir nýja tegund útsendingar - vídeótækni, þ.e. myndsegulbönd, vídeó“.
  • 365 Sjónvarp 23
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    sjónvarp
    Mars 1981, Sjónvarpið, RÚV. Úr myndatöku sem sýnir hluta af starfsemi Sjónvarpsins. Myndataka merkt: „Hörður Frímannsson yfirmaður sýnir nýja tegund útsendingar - vídeótækni, þ.e. myndsegulbönd, vídeó“. Þessi mynd birtist í Vísi 27.3.1981, en þar segir: „Hörður með ýmsar gerðir af spólum. Efst er spóla eins og notuð er fyrir myndsegulbönd fyrir heimahús, þar fyrir neðan er þrír-fjórðu tommu spóla. Þá kemur tommuspóla og loks tveggja tommu spóla.“
  • 365 Sjónvarp 22
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    sjónvarp
    Mars 1981, Sjónvarpið, RÚV. Úr myndatöku sem sýnir hluta af starfsemi Sjónvarpsins. Myndataka merkt: „Hörður Frímannsson yfirmaður sýnir nýja tegund útsendingar - vídeótækni, þ.e. myndsegulbönd, vídeó“.
  • 365 Sjónvarp 24
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    sjónvarp
    Mars 1981, Sjónvarpið, RÚV. Úr myndatöku sem sýnir hluta af starfseminni. Myndatökumenn sjónvarpsins, talið f.v.: Páll Reynisson, Ómar Magnússon og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson. Þessi mynd birtist í Vísi 27.3.1981, en þar segir: „Þeir voru ekkert of ánægðir með myndnemana í sjónvarpinu.“ Myndataka merkt: „Hörður Frímannsson yfirmaður sýnir nýja tegund útsendingar - vídeótækni, þ.e. myndsegulbönd, vídeó“.
  • 365 Sjónvarp 25
    1980-1989
    atvinnulíf
    Ríkisútvarpið / RÚV
    sjónvarp
    Mars 1981, Sjónvarpið, RÚV. Úr myndatöku sem sýnir hluta af starfseminni. Talið f.v.: Bogi Ágústsson fréttamaður og Hörður Frímannsson yfirverkfræðingur Sjónvarpsins. Myndataka merkt: „Hörður Frímannsson yfirmaður sýnir nýja tegund útsendingar - vídeótækni, þ.e. myndsegulbönd, vídeó“.
  • 365 Sjúkrahús Borgarspítali 01
    1980-1989
    almannavarnir
    atvinnulíf
    björgunarsveit
    heilbrigðismál
    sjúkrabíll
    sjúkrahús
    Slysavarnafélag Íslands SVFÍ
    29. maí 1980, Borgarspítalinn í Fossvogi. Björgunarsveitarmenn koma með sjúkling á slysavarðstofu Borgarspítalans. Líklega hluti af hópslysaæfingu Almannavarna.
  • 365 Sjúkrahús Borgarspítali 02
    1980-1989
    atvinnulíf
    heilbrigðismál
    læknir
    sjúkrahús
    veður / veðurfar
    vetur
    21. janúar 1983, Borgarspítalinn í Fossvogi, slysadeild. Mynd úr sömu myndatöku birtist á baksíðu DV daginn eftir, þar sem verið var að fjalla um annríki á slysadeild vegna óvenju margra hálkuslysa. Við myndina segir: „Sveinbjörn Matthíasson símvirki var einn af þeim óheppnu í hálkunni í gærmorgun. Hann datt og brotnaði um úlnlið. Á myndinni má sjá Hauk Árnason, lækni á slysadeild Borgarspítalans, gera að sárum Sveinbjörns.“
  • 365 Sjúkrahús Borgarspítali 03
    1980-1989
    atvinnulíf
    heilbrigðismál
    læknir
    sjúkrahús
    veður / veðurfar
    vetur
    21. janúar 1983, Borgarspítalinn í Fossvogi, slysadeild. Mynd úr sömu myndatöku birtist á baksíðu DV daginn eftir, þar sem verið var að fjalla um annríki á slysadeild vegna óvenju margra hálkuslysa. Við myndina segir: „Sveinbjörn Matthíasson símvirki var einn af þeim óheppnu í hálkunni í gærmorgun. Hann datt og brotnaði um úlnlið. Á myndinni má sjá Hauk Árnason, lækni á slysadeild Borgarspítalans, gera að sárum Sveinbjörns.“
  • 365 Fyrirtæki 05
    1980-1989
    atvinnulíf
    fyrirtæki
    iðnaður
    kona
    saumastofa
    saumavél
    verkafólk
    Október 1985, Skinngallerí Júlíusar Steinarssonar feldskera. Laugavegur 51 í Reykjavík. Konur við vinnu, Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Halldóra Ólafsdóttir. Í sömu myndatöku eru fleiri myndir, m.a. Júlíus Steinarsson sjálfur að sýna ljósmyndara framleiðsluvöruna, m.a. leðurjakka og leðurkápu.
  • 365 RVK GÖT S333 3-4
    1990-1999
    atvinnulíf
    byggingaframkvæmdir
    fjölbýlishús
    íbúðahverfi
    íbúðarhús
    Febrúar 1990, Skúlagata Reykjavík, fjölbýlishús í byggingu. Myndataka merkt: „stórhýsi rísa upp“.