• ÓKM 211 034 4-3
    1950-1959
    fiskvinnsla
    síld
    verkafólk
    1955, sennilega Dalvík. Síldarstúlkur verka og salta síld.
  • 365 Hvalfjörður Hvalstöðin 03
    1970-1979
    atvinnulíf
    hvalur
    hvalveiðar
    sjávarútvegur
    verkafólk
    Ágúst 1979, Hvalstöðin í Hvalfirði. Hvalskurðarmenn að skera hval á planinu.
  • 365 RVK GAG 173 2-1
    1960-1969
    atvinnulíf
    framkvæmdir
    gatnagerð
    íbúðarhús
    mannlíf
    vegagerð
    September 1963, malbikun í Hlíðunum. Íbúðarhús í baksýn.
  • PSÖ 12
    1940-1949
    Alþingishúsið
    bygging
    Dómkirkjan
    íslenski fáninn
    kirkja
    kvenréttindi
    stytta
    19. júní 1924, Austurvöllur í Reykjavík skreyttur fánum á kvenréttindadaginn. Alþingishúsið, Dómkirkjan.
  • PSÖ 172
    1920-1929
    upphlutur
    uppskipun
    þjóðbúningur
    19. júní 1924, fólk í þjóðbúningum niður við sjávarsíðuna í Reykjavík. Talið f.v.: Ásfríður Ásgrímsdóttir, Peter J. Sørå og Svanhildur Þorsteinsdóttir.
  • PSÖ 21
    1920-1929
    4 manneskjur
    íbúðahverfi
    upphlutur
    þjóðbúningur
    18. júní 1924, fólk í þjóðbúningum stendur við Tjörnina í Reykjavík. Talið f.v.: Peter J. Sørå (1883-1956) frá Noregi, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Ásfríður Ásgrímsdóttir og ónafngreindur. Mennirnir klæddir norskum þjóðbúningum og konurnar íslenskum. Fríkirkjuvegur, Laufásvegur og Skothúsvegur í bakgrunni. Myndin er merkt: „3044 - Spegelbilote frå Tjörnin ved kveld 18/6-24“.
  • PSÖ 20
    1920-1929
    hópmynd
    íbúðahverfi
    þjóðbúningur
    18. júní 1924, hópur fólks, sumir í þjóðbúningum, stendur við Tjörnina í Reykjavík. Lengst t.v. er Peter J. Sørå (1883-1956) frá Noregi og þriðja f.v. er Svanhildur Þorsteinsdóttir. Lengst til hægri er Ásfríður Ásgrímsdóttir. Fríkirkjuvegur, Laufásvegur og Skothúsvegur í bakgrunni. Myndin er merkt: „3045 - Ved Tjörnin, Norðmenn og Íslendingar, 18/6-24“.
  • PSÖ 171
    1920-1929
    2 manneskjur
    karlmaður
    kona
    upphlutur
    þjóðbúningur
    19. júní 1924, fólk í þjóðbúningum niður við sjávarsíðuna í Reykjavík. Peter J. Sørå (1883-1956) frá Noregi og Ásfríður Ásgrímsdóttir.
  • PSÖ 170
    1920-1929
    4 manneskjur
    upphlutur
    þjóðbúningur
    19. júní 1924, fólk í þjóðbúningum. Talið f.v.: ónafngreindur, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Ásfríður Ásgrímsdóttir og Peter J. Sørå (1883-1956) frá Noregi. Mennirnir klæddir norskum þjóðbúningum og konurnar á upphlut.
  • GRÓ 015 032 2-1
    1950-1959
    handavinna
    handverk
    landbúnaður
    sýning
    Ágúst 1958, landbúnaðarsýning á Selfossi haldin í tilefni að 50 ára afmæli Búnaðarsambands Suðurlands. Vefstóll, handvefnaður ofl.
  • ÓKM 220 082 1-1
    1940-1949
    bókahilla
    bókasafn
    prestur
    skrifborð
    skrifstofa
    Um 1949, séra Friðrik Friðriksson í herbergi sínu á efri hæð KFUM hússins. Amtmannsstígur 2b.
  • ÓKM 320 771 3-2
    17. júní
    1940-1949
    1950-1959
    hátíðarhöld
    prestur
    þjóðhátíð
    Um 1947-1955, séra Friðrik Friðriksson flytur ræðu, sennilega á 17. júní hátíðarhöldum við Arnarhól.
  • ÓKM 200 319 2-2
    1950-1959
    jakkaföt
    portrett
    rithöfundur
    skáld
    1955, Halldór Kiljan Laxness á heimili sínu, Gljúfrasteini. Halldór er mögulega að skoða heillaskeyti vegna Nóbelsverðlaunanna. Mynd úr þessari töku birtist í umfjöllun um afhendingu Nóbelsverðlaunanna í Stokkhólmi.
  • ÓKM 200 319 2-3
    1950-1959
    jakkaföt
    portrett
    rithöfundur
    skáld
    1955, Halldór Kiljan Laxness á heimili sínu, Gljúfrasteini. Halldór er mögulega að skoða heillaskeyti vegna Nóbelsverðlaunanna. Mynd úr þessari töku birtist í umfjöllun um afhendingu Nóbelsverðlaunanna í Stokkhólmi.
  • TÍM 049 002 4-2
    1. maí
    1970-1979
    kröfuganga
    kvenréttindi
    Ljósmynd vikunnar 2021
    mannfjöldi
    verkalýðsmál
    1. maí 1970, Laugavegur, baráttudagur verkalýðsins. Kröfuganga, konur krefjast jafnréttis og ganga með stórt kvenlíkneski. „Manneskja ekki markaðsvara“ segir á borða sem liggur yfir brjóst líkneskisins.