• 365 Rangárvallasýsla 03
    1980-1989
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    hesthús
    hestur
    landbúnaður
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Gunnar Jóhannsson bóndi í hesthúsið á bænum. Myndataka merkt: hænsna- kjúklinga- og svínabú sem bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson reka.
  • 365 Rangárvallasýsla 02
    1980-1989
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    landbúnaður
    vörubíll
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Vörubifreið fyrir utan gripahús á bænum. Myndataka merkt: hænsna- kjúklinga- og svínabú sem bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson reka.
  • 365 Rangárvallasýsla 04
    1980-1989
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    hesthús
    hestur
    landbúnaður
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Gunnar Jóhannsson bóndi og hesturinn Roði. Myndataka merkt: hænsna- kjúklinga- og svínabú sem bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson reka.
  • 365 Rangárvallasýsla 08
    1980-1989
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    landbúnaður
    svín
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Gunnar Jóhannsson bóndi með ein af þeim 2500 grísum sem ræktaðir eru á búinu á ári. Myndataka merkt: hænsna- kjúklinga- og svínabú sem bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson reka.
  • 365 Rangárvallasýsla 05
    1980-1989
    3 manneskjur
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    landbúnaður
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson sem reka búið í sameiningu.
  • 365 Rangárvallasýsla 07
    1980-1989
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    hænsni
    landbúnaður
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Gunnar Jóhannsson bóndi. Myndataka merkt: Hænsna- kjúklinga- og svínabú sem bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson reka.
  • 365 Rangárvallasýsla 01
    1980-1989
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    hænsni
    landbúnaður
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Gunnar Jóhannsson bóndi ræðir við Halldór Reynisson blaðamann Vísis. Myndataka merkt: Hænsna- kjúklinga- og svínabú sem bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson reka.
  • 365 Rangárvallasýsla 06
    1980-1989
    atvinnulíf
    bóndabýli
    bóndi
    hesthús
    hestur
    landbúnaður
    Apríl 1980, Ásmundastaðir í Rangárþingi. Gunnar Jóhannsson bóndi og hesturinn Roði. Myndataka merkt: Hænsna- kjúklinga- og svínabú sem bræðurnir Gunnar Jóhannsson, Jón Jóhannsson og Garðar Jóhannsson reka.
  • 365 Mosefellsbær byggingar 01
    1990-1999
    bóndabýli
    fjall
    litmynd
    snjór
    vetur
    yfirlitsmynd
    Nóvember 1998, Blikastaðir. Esjan í bakgrunni.
  • 365 Mosefellsbær byggingar 02
    1990-1999
    bóndabýli
    litmynd
    vetur
    yfirlitsmynd
    Nóvember 1998, Blikastaðir. Reykjavík í bakgrunni.
  • 365 Mosefellsbær byggingar 03
    1990-1999
    bóndabýli
    yfirlitsmynd
    Maí 1991, Blikastaðir.
  • 365 Mosefellsbær byggingar 04
    1990-1999
    bóndabýli
    yfirlitsmynd
    Maí 1991, Blikastaðir.
  • 365 Mosefellsbær byggingar 05
    1990-1999
    bóndabýli
    yfirlitsmynd
    Maí 1991, Blikastaðir.
  • 365 Björgvin Ármannsson 01
    1990-1999
    bóndabýli
    dýr
    fjölskylda
    hundur
    litmynd
    Febrúar 1996, Björgvin Ármannsson og Hrönn Bergþórsdóttir bændur á Hvoli I sem á að fara að bera út. Björgvin, Hrönn, Sturla Þorgeirsson uppeldissonur og Hera Líf barnabarm þeirra.
  • 365 Skaftafellssýsla 41
    1980-1989
    bóndabýli
    landbúnaður
    Júní 1984, Hali í Suðursveit. Refabú á Hala. Bræðurnir Steinþór Torfason og Fjölnir Torfason refabændur á Hala.
  • 365 Skaftafellssýsla 42
    1980-1989
    bóndabýli
    landbúnaður
    Júní 1984, Hali í Suðursveit. Refabú á Hala. Bræðurnir Steinþór Torfason og Fjölnir Torfason reka búið. Refir í búrum gefið fóður.
  • 2024 2 005 4-1
    1940-1949
    3 manneskjur
    barn
    bárujárn
    bóndabýli
    faðir
    íbúðarhús
    karlmaður
    Um 1943, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Feðgarnir Ólafur Kristinn Jónsson (1897-1971) vörubílsstjóri frá Bakkabæ, Magnús G. Ólafsson (1942-2022) og Jón Þór Ólafsson (f. 1932). Þeir bjuggu í Reykjavík en dvöldur oft á Neðri-Flankastöðum á sumrin.
  • 2024 2 001 1-1
    1940-1949
    3 manneskjur
    barn
    bóndabýli
    íbúðarhús
    útihús
    Um 1944, Sandgerði. Þrjú börn, systkinin Theódóra Ólafsdóttir (1929-2023), Magnús G. Ólafsson (1942-2022) og Jón Þór Ólafsson (f. 1932). Býlið Neðri-Flankastaðir í bakgrunni. Þau bjuggu í Reykjavík en dvöldur oft á sumrin á Neðri-Flankastöðum, en móðir þeirra átti jörðina.
  • 2024 2 004 2-1
    1 manneskja
    1940-1949
    barn
    bárujárn
    bóndabýli
    hestur
    íbúðarhús
    timburhús
    Um 1944, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Barn á hestbaki, Jón Þór Ólafsson (f. 1932) og hesturinn Skjóni. Hann bjó í Reykjavík en dvaldi oft í Neðri-Flankastöðum á sumrin, en móðir hans átti jörðina.
  • 2024 2 004 4-2
    1940-1949
    3 manneskjur
    barn
    bárujárn
    bóndabýli
    hestur
    hestvagn
    heyskapur
    íbúðarhús
    útihús
    Um 1944, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Börn á heyvagni sem spentur er fyrir hest. Systkinin Theódóra Ólafsdóttir (1929-2023), Magnús G. Ólafsson (1942-2022) og Jón Þór Ólafsson (f. 1932) og hesturinn Skjóni. Þau bjuggu í Reykjavík en dvöldur oft á Neðri-Flankastöðum á sumrin, en móðir þeirra átti jörðina.
  • 2024 2 004 1-1
    1940-1949
    3 manneskjur
    barn
    bóndabýli
    dýr
    hestur
    íbúðarhús
    íslenski fáninn
    útihús
    Um 1944, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Börn á hestbaki, systkinin Magnús G. Ólafsson (1942-2022), Jón Þór Ólafsson (f. 1932) og Theódóra Ólafsdóttir (1929-2023) og hesturinn Skjóni. Þau bjuggu í Reykjavík en dvöldur oft á Neðri-Flankastöðum á sumrin, en móðir þeirra átti jörðina.
  • 2024 2 006 4-1
    1940-1949
    bóndabýli
    heyskapur
    íbúðarhús
    landbúnaður
    útihús
    Um 1943-1945, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Heyskarpur, verið að slá með orfi og ljá. Sá fremri er Jón Þór Ólafsson (f. 1932). Hann bjó í Reykjavík en dvaldi oft í Neðri-Flankastöðum á sumrin, en móðir hans átti jörðina.
  • 2024 2 006 4-2
    1940-1949
    barnavinna
    bóndabýli
    heyskapur
    íbúðarhús
    landbúnaður
    útihús
    Um 1943-1945, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Heyskarpur, drengur, Jón Þór Ólafsson (f. 1932), slær tún með með orfi og ljá. Hann bjó í Reykjavík en dvaldi oft í Neðri-Flankastöðum á sumrin, en móðir hans átti jörðina.
  • 2024 2 014 1-2
    1940-1949
    bóndabýli
    íbúðarhús
    nýbygging
    útihús
    Um 1948-1950, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Útihúsin á bænum, hlaða og fjós, gerð upp eftir að gamli bærinn brann (í nóvember 1947) og þeim breytt í íbúðarhús.
  • 2024 2 021 3-1
    1950-1959
    bóndabýli
    karlmaður
    vörubíll
    1953, Neðri-Flankastaðir norðan við Sandgerði. Menn að sinna viðhaldi íbúðarhúss með hjálp Ford vörubíls. Framar stendur eigandi bílsins, Ólafur Kristinn Jónsson (1897-1971) vörubílsstjóri frá Bakkabæ í Reykjavík.