• KAN 1232
    1920-1929
    atburður
    bifreið
    íslenski fáninn
    konungsheimsókn
    konungur
    mannfagnaður
    opinber heimsókn
    12. júní 1926, konungsheimsókn, Kristján X danakonungur og Alexandrine drottning í opinberri heimsókn á Íslandi. Bílalest á leið niður Hverfisgötu. Áttstrendi söluturninn á horni Kalkofnsvegar og Hverfisgötu til vinstri.
  • KAN 1233
    1920-1929
    atburður
    íbúðarhús
    íslenski fáninn
    ljósastaur
    mannfagnaður
    mannfjöldi
    regnhlíf
    reiðhjól
    stytta
    17. júlí 1932, Skólavörðustígur og Skólavörðuholt í Reykjavík. Styttan af Leifi Eiríkssyni afhjúpuð við hátíðalega athöfn. Styttan var gjöf frá Bandarískum stjórnvöldum. Göfundur hennar er myndhöggvarinn Alexander Stirling Calder.
  • KAN 002 123 3-1
    1920-1929
    almenningsgarður
    dýr
    Ágúst 1929, Austurvöllur í Reykjavík. Sauðnaut frá Grænlandi. Hópur fólks að skoða dýrin.
  • AGH MAN 059
    1 manneskja
    1930-1939
    1940-1949
    afmæli
    blóm
    kona
    ónafngreindur
    portrett
    pottaplanta
    Um 1930-1945, kona á peysufötum. Hún er stödd inni á heimili innan um blóm, afskorin og í blómapotti. Myndataka merkt: „Þóra Bergs, afmæli“.
  • KAN 1228
    1940-1949
    Alþingishúsið
    erlendir gestir
    forseti
    ráðherra
    þekkt fólk
    16. ágúst 1941, Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands, Hermann Jónasson forsætisráðherra Íslands, Sveinn Björnsson ríkisstjóri á svölum Alþingishússins í Reykjavík.
  • KAN 002 119 2-1
    1 manneskja
    1920-1929
    atvinnulíf
    karlmaður
    ónafngreindur
    rafmagn
    Rafmagnsveita Reykjavíkur
    raforka
    Um 1920-1923, Rafmagnsveita Reykjavíkur. Unnið að rafvæðingu borgarinnar. Ónafngreindur karlmaður stendur við kapalrúllu. Mögulega erlendur sérfræðingur sem kom til landsins til að aðstoða við uppsetningu dreifikerfisins.
  • KAN 0135
    1 manneskja
    1920-1929
    atvinnulíf
    karlmaður
    ónafngreindur
    rafmagn
    Rafmagnsveita Reykjavíkur
    raforka
    Um 1920-1923, Rafmagnsveita Reykjavíkur. Unnið að rafvæðingu borgarinnar. Ónafngreindur karlmaður stendur við kapalrúllu. Mögulega erlendur sérfræðingur sem kom til landsins til að aðstoða við uppsetningu dreifikerfisins.
  • KAN 0137
    1 manneskja
    1920-1929
    atvinnulíf
    gleraugu
    karlmaður
    ónafngreindur
    rafmagn
    Rafmagnsveita Reykjavíkur
    raforka
    reykingar / tóbak
    Um 1920-1923, Rafmagnsveita Reykjavíkur. Unnið að rafvæðingu borgarinnar. Ónafngreindur karlmaður við vinnu. Mögulega erlendur sérfræðingur sem kom til landsins til að aðstoða við uppsetningu dreifikerfisins.
  • KAN ÁBS 5050
    1920-1929
    1930-1939
    bygging
    íbúðarhverfi
    timburhús
    1925-1933, Pólarnir (Suðurpóll / Suðurpólarnir) syðst við Laufásveg í Reykjavík, timburhúsaþyrping í suðvesturhlíð Öskjuhlíðar. Húsin voru kölluð: Stóripóll, Neðripóll, Efripóll og Kálfakot. Timburhúsið fyrir miðju er Kálfakot, síðar Vatnsmýrarvegur 30. Snúrustaur lengst til vinstri en lengst til hægri er einhvers konar skúrar með hænsnaneti, gætu verið fuglakofar, fyrir alifugla.
  • 365 Magnús Blöndal Jóhannsson 01
    1960-1969
    hljóðfæri
    píanó
    portrett
    tónlist
    Apríl 1964, Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld.
  • 365 Magnús Blöndal Jóhannsson 02
    1960-1969
    hljóðfæri
    píanó
    portrett
    tónlist
    Apríl 1964, Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld.
  • ÓKM 201 297 5-2
    1970-1979
    1980-1989
    ónafngreindur
    snjór
    vetur
    1975–1985, Aðalstræti í Reykjavík. Elín Pálmadóttir blaðamaður og faðir hennar Pálmi Hannes Jónsson skrifstofustjóri ganga eftir snævi þöktum gangstíg.
  • ÓLP 0184 01
    1950-1959
    4 manneskjur
    handavinna
    Apríl 1955, saumaklúbbur. Takan er merkt: Rúna, Rikka Sigga, Svanfríður og Unnur. Fjórar konur með handavinnu, útsaumur og prjónar. Í tökunni eru einnig myndir af konunum að spila á spil.