• PTH 054 057 1-2
    1950-1959
    4 manneskjur
    iðnaðarmaður
    málari
    ónafngreindur
    staðsetning óþekkt
    verslun
    Um 1950-1960, fjórir karlmenn í málningarvöruverslun.
  • PTH 054 058 2-2
    1950-1959
    áfengi
    bar
    drykkur
    innréttingar
    loftljós
    veitingastaður
    þjónn
    Október 1959, veitingastaðurinn Naustið. Efri hæð Nustsins, barinn. Símon Sveinn Sigurjónsson barþjónn að störfum. Símon í Naustinu.
  • PTH 054 059 1-1
    1950-1959
    eldhús
    innréttingar
    staðsetning óþekkt
    Um 1950-1960, eldhús. Eldhúsinnrétting, vaskur, gardína.
  • PTH 054 062 1-1
    1950-1959
    bókahilla
    dýr
    húsgögn
    innimynd
    loftljós
    staðsetning óþekkt
    Um 1950-1960, myndataka merkt: „Jóhannes á Borg“. Herbergi eða jafnvel sumarhús. Rýmið með hlaðið ýmsum munum og húsgögnum. Uppstoppuð dýr og fuglar. Bókahilla, skrautmunir og innrömmuð skjöl á veggjum.
  • PTH 054 063 1-2
    1950-1959
    bókahilla
    dýr
    húsgögn
    innimynd
    loftljós
    staðsetning óþekkt
    Um 1950-1960, myndataka merkt: „Jóhannes á Borg“. Herbergi eða jafnvel sumarhús. Rýmið með hlaðið ýmsum munum og húsgögnum. Uppstoppuð dýr og fuglar. Bókahilla, skrautmunir, ísbjarnarfeldur og innrömmuð skjöl á veggjum.
  • PTH 054 064 1-2
    1950-1959
    bókahilla
    dýr
    húsgögn
    innimynd
    loftljós
    staðsetning óþekkt
    Um 1950-1960, myndataka merkt: „Jóhannes á Borg“. Herbergi eða jafnvel sumarhús. Rýmið með hlaðið ýmsum munum og húsgögnum. Uppstoppuð dýr og fuglar. Bókahilla, skrautmunir og innrömmuð skjöl á veggjum.
  • PTH 054 068 1-1
    1960-1969
    erlendir gestir
    forseti Íslands
    konungsheimsókn
    opinber heimsókn
    Þjóðleikhúsið
    1961, opinber heimsókn Ólafs V Noregskonungs til Íslands daganna 31. maí til 3. júní 1961. Þjóðleikhúsið, Ólafur V Noregskonungur, Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú í forsetastúkunni.
  • PTH 054 070 2-1
    1960-1969
    borðhald
    erlendir gestir
    forseti Íslands
    konungsheimsókn
    opinber heimsókn
    ráðherra
    veisla
    1961, opinber heimsókn Ólafs V Noregskonungs til Íslands daganna 31. maí til 3. júní 1961. Hátíðarkvöldverður, f.h. Ólafur V Noregskonungur, Dór Þórhallsdóttir forsetafrú og Ólafur Thors forsætisráðherra.
  • PTH 054 071 1-1
    1960-1969
    borgarstjóri
    erlendir gestir
    forseti Íslands
    grunnskóli
    konungsheimsókn
    opinber heimsókn
    veitingar
    1961, opinber heimsókn Ólafs V Noregskonungs til Íslands daganna 31. maí til 3. júní 1961. Móttaka á vegum Reykjavíkurborgar í Melaskóla. Gestir fá sér veitingar af hlaðborði. F.h. Ólafur V Noregskonungur, Geir Hallgrímsson borgarstjóri, Erna Finnsdóttir, Auður Auðuns forseti borgarstjórnar, Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú og Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands.
  • PTH 054 071 1-2
    1960-1969
    erlendir gestir
    forseti Íslands
    hótel
    konungsheimsókn
    opinber heimsókn
    skautbúningur
    veisla
    þjóðbúningur
    1961, opinber heimsókn Ólafs V Noregskonungs til Íslands daganna 31. maí til 3. júní 1961. Hátíðarkvöldverður að Hótel Borg. Ólafur V Noregskonungur, Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú.
  • PTH 054 073 1-2
    1960-1969
    borgarstjóri
    erlendir gestir
    forseti Íslands
    grunnskóli
    konungsheimsókn
    opinber heimsókn
    veitingar
    1961, opinber heimsókn Ólafs V Noregskonungs til Íslands daganna 31. maí til 3. júní 1961. Móttaka á vegum Reykjavíkurborgar í Melaskóla. Beðið eftir heiðursgestunum Ólafi V Noregskonungi, Ásgeri Ásgeirssyni forseta Íslands og Dóru Þórhallsdóttur forsetafrú. Geir Hallgrímsson borgarstjóri, Erna Finnsdóttir borgarstjórafrú og Auður Auðuns forseti borgarstjórnar tóku á móti gestunum. Þau standa við ræðupúltið.
  • PTH 054 074 1-1
    1960-1969
    erlendir gestir
    forseti Íslands
    hótel
    konungsheimsókn
    opinber heimsókn
    skautbúningur
    upphlutur
    veisla
    þjóðbúningur
    1961, opinber heimsókn Ólafs V Noregskonungs til Íslands daganna 31. maí til 3. júní 1961. Hátíðarkvöldverður að Hótel Borg. Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú.
  • PTH 054 081 1-1
    1950-1959
    bygging
    íbúðahverfi
    skóli
    Um 1950-1960, Sólvallagata 12, Húsmæðraskóli Reykjavíkur síðar Hússtjórnarskólinn í Reykjavík.
  • PTH 054 082 1-2
    1960-1969
    atvinnulíf
    ónafngreindur
    Nóvember 1960, Landmælingar Íslands. Starfsfólk Landmælinga. Landakort, kortagerð.
  • PTH 054 083 2-2
    1960-1969
    2 manneskjur
    atvinnulíf
    ónafngreindur
    Nóvember 1960, Landmælingar Íslands. Starfsfólk Landmælinga við vinnu. Landakort, kortagerð.
  • PTH 054 084 1-1
    1 manneskja
    1960-1969
    atvinnulíf
    ónafngreindur
    Nóvember 1960, Landmælingar Íslands. Starfsfólk Landmælinga við vinnu. Landakort, kortagerð.
  • PTH 054 096 1-2
    1950-1959
    1960-1969
    ráðherra
    ræðuhöld
    Sjálfstæðisflokkurinn
    stjórnmál
    Um 1955-1965, Ólafur Thors formaður sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Ólafur í ræðustól í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll.
  • PTH 054 098 2-1
    1960-1969
    atvinnulíf
    fundur
    iðnaðarmaður
    ónafngreindur
    Janúar 1964, Landssamband járniðnaðarmanna. Menn við fundarborð, sennilega stjórn járniðnaðarsambandsins.
  • PTH 054 099 2-1
    1960-1969
    bygging
    Háskólabíó
    Landsbankinn
    Sennilega 1962, sennilega myndataka fyrir Landsbankann. Háskólabíó. Landsbanki Íslands, Vesturbæjarútibú á jarðhæð bíósins. Útibúið opnaði í desmeber 1962.
  • PTH 054 100 2-1
    1960-1969
    bygging
    Háskólabíó
    Landsbankinn
    Sennilega 1962, sennilega myndataka fyrir Landsbankann. Háskólabíó. Landsbanki Íslands, Vesturbæjarútibú á jarðhæð bíósins. Útibúið opnaði í desmeber 1962.
  • PTH 054 108 1-2
    1950-1959
    1960-1969
    listaverk
    málverk
    ónafngreindur
    staðsetning óþekkt
    Um 1955-1965, karlmaður með módel eða skúlptúr af eins konar turni. Sennilega tekið á vinnustofu listamanns. Málverk og höggmyndir í bakgrunni.
  • PTH 054 043 1-1
    1950-1959
    hljóðfæri
    hljómsveit
    kvikmyndahús / bíó
    ónafngreindur
    Um 1950-1960, sennilega Austurbæjarbíó. Fólk á sviði, verið að afhenda ungri konu blóm. Trommusett merkt AB.