• KRH 1626 001 1-3
    1970-1979
    2 manneskjur
    auglýsing
    litmynd
    tónlistarmaður
    Sennilega 1978, Steinar hf. Sigfús Halldórsson og Guðmundur Guðjónsson. Hljómplatan Fagra veröld.
  • KRH 1621 005 4-1
    1970-1979
    bifreið
    litmynd
    Um 1970-1975, Þorgeir Yngvason undir stýri á bifreið. Glittir í fleiri farþega í aftursætinu.
  • KRH 1620 001 4-4
    1970-1979
    litmynd
    ónafngreindur
    verslun
    Líklega maí 1978, raftækjaverslunin NESCO hf, Laugavegur 10 í Reykjavík. Starfsmaður NESCO við hljómflutingstæki.
  • KRH 1590 006 4-3
    1970-1979
    eldgos
    kirkjugarður
    litmynd
    náttúruhamfarir
    Vestmannaeyjagosið
    1973, eldgosið í Heimaey, Vestmannaeyjum. Horft yfir kirkjugarðinn í Vestmanneyjum, garðurinn er á kafi í gosefnum. Í fjarska er sér í gosið og gosstrókinn.
  • KRH 1590 007 4-1
    1970-1979
    dráttarbátur
    eldgos
    hraun
    litmynd
    náttúruhamfarir
    Vestmannaeyjagosið
    1973, eldgosið í Heimaey, Vestmannaeyjum. Heimaey séð af sjó, í forgunni er Lóðsinn á siglingu. Í baksýn sér í gosið og rjúkandi hraun.
  • KRH 1502 4-2
    1980-1989
    2 manneskjur
    ónafngreindur
    staðsetning óþekkt
    Um 1987-1990, fólk í heitum potti.
  • KRH 1477 1-1
    1980-1989
    handknattleikur
    hópmynd
    íþróttahús
    íþróttir
    KR (Knattspyrnufélag Reykjavíkur)
    litmynd
    ónafngreindur
    Um 1987-1990, handboltalið KR. Á myndum í tökunni eru KR-ingar að auglýsa Ríó kaffi.
  • KRH 1477 3-2
    1980-1989
    auglýsing
    handknattleikur
    hópmynd
    íþróttahús
    íþróttir
    KR (Knattspyrnufélag Reykjavíkur)
    litmynd
    ónafngreindur
    Um 1987-1990, handboltalið KR. KR-ingar að auglýsa Ríó kaffi.
  • KRH 1590 007 4-2
    1970-1979
    eldgos
    frystihús
    hraun
    höfn
    litmynd
    náttúruhamfarir
    Vestmannaeyjagosið
    1973, eldgosið í Heimaey, Vestmannaeyjum. Séð yfir Vestmannaeyjahöfn og átt í Fiskiðjunni.
  • KRH 1590 007 4-3
    1970-1979
    eldgos
    kirkja
    kirkjugarður
    litmynd
    náttúruhamfarir
    Vestmannaeyjagosið
    1973, eldgosið í Heimaey, Vestmannaeyjum. Horft í áttina að Landakirkju og kirkjugarðinum í Vestmanneyjum, garðurinn er á kafi í gosefnum. Í fjarska er sér í gosið og gosstrókinn.
  • KRH 1590 011 2-3
    1970-1979
    eldgos
    hraun
    íbúðarhús
    litmynd
    náttúruhamfarir
    timburhús
    Vestmannaeyjagosið
    1973, eldgosið í Heimaey, Vestmannaeyjum. Gosið í fullum gangi, gosefni þeytast upp úr gígnum á Eldfelli. Í forgunni eru tvö íbúðarhús.
  • KRH 1590 015 3-3
    1970-1979
    eldgos
    hraun
    íbúðarhús
    litmynd
    náttúruhamfarir
    timburhús
    Vestmannaeyjagosið
    1973, eldgosið í Heimaey, Vestmannaeyjum. Gosið í fullum gangi, gosefni þeytast upp úr gígnum á Eldfelli. Í forgunni eru tvö íbúðarhús.
  • EYH 002 005 4-2
    1950-1959
    bryggja
    fiskiskip
    togari
    Júlí 1954, Þingeyri. Síðutogari við bryggju, Guðmundur Júní ÍS 20 (áður Júpíter GK 161).
  • EYH 002 019 2-1
    1940-1949
    1950-1959
    farþegar
    ferðalag
    rúta / langferðabíll
    samgöngur
    Um 1945-1955, Botnsdalur, Hvalfjörður. Ferðamenn og rútur frá Vestfjarðaleið í Hvalfjarðarbotni. Fremst er Ford, D-20. Fjallið Hvalfell í bakgrunni.
  • EYH 002 005 1-1
    1950-1959
    ferðalag
    ferja
    rúta / langferðabíll
    samgöngur
    Júlí 1954, Arnarfjörður. Flutningaprammi, ferja og vélbátur BA 273. Lítil rúta, R 5010, á leið um borð. Ferðalag um Vestfirði sem Ferðafélag Íslands stóð fyrir. BA 273
  • EYH 002 003 3-2
    1950-1959
    kirkja
    yfirlitsmynd
    þéttbýli
    Líklega júlí 1954, Þingeyri, yfirlitsmynd af bænum. Dýrafjörður.
  • EYH 002 002 4-1
    1950-1959
    þéttbýli
    Líklega júlí 1954, Þingeyri, Dýrafjörður.
  • EYH 002 001 1-2
    1950-1959
    bifreið
    bygging
    ferðalag
    fjall
    jeppi
    kirkja
    rúta / langferðabíll
    skóli
    Um 1950-1955, Núpur í Dýrafirði. Héraðsskólinn á Núpi, kirkjan og fleiri hús.
  • EYH 002 026 4-2
    1950-1959
    1960-1969
    bifreið
    landslag
    samgöngur
    umferð
    veður / veðurfar
    vetur
    Vinnuveitendasamband Íslands (VSÍ)
    vinnuvél
    Um 1950-1966, Suðurlandsvegur, Hellisheiði. Ófærð, verið að losa bifreið sem er föst í snjóskafli. Í bakgrunni er Hádegishnjhúkur og Reykjafell. Í fjarska til vinstri glittir í Kolviðarhól.