• KAN 001 145 1-1
    1930-1939
    frjálsar íþróttir
    hlaup
    íþróttir
    kirkja
    Um 1925-1940, Fríkirkjuvegur í Reykjavík. Víðavangshlaup í miðbænum. Hlaupari númer 3 á fullum spretti. Hópur fólks fylgist með.
  • KAN 001 104 4-1
    1940-1949
    bifreið
    farþegar
    farþegaskip
    flutningaskip
    heimsstyrjöldin síðari
    hermaður
    samgöngur
    skip
    1. júní 1946, Reykjavíkurhöfn, Miðbakki. Bandaríska herflutningaskipið Ariel við bryggju. Brottflutningur Bandaríska hersins frá Íslandi eftir síðari heimsstyrjöld. Með skipinu fór einnig nokkuð af íslensku fólki, m.a. konur sem voru að flytja út með bandarískum eiginmönnum sínum eða unnustum.
  • KAN 001 104 2-2
    1920-1929
    1930-1939
    atvinnulíf
    bryggja
    sjávarútvegur
    skip
    veiðarfæri
    verkafólk
    vörubíll
    Um 1928-1935, Reykjavíkurhöfn, Steinbryggjan. Á bryggjunni er Ford vörubíll með númerinu RE 446 og við hana lliggur lítill bátur, líklega nótabátur af stærra skipi. Menn við vinnu, sennilega verið að færa síldarnót úr bátnum og upp á vörubílspall.
  • KAN 001 102 1-2
    1930-1939
    fiskiskip
    skip
    togari
    1930-1935, Reykjavíkurhöfn. Síðutogarar við legufæri, fánum prýddir, m.a. Egill Skallagrímsson RE 145. Útgerðarfélagið Kveldúlfur.
  • KAN 001 087 2-1
    1 manneskja
    1940-1949
    bifreið
    karlmaður
    ónafngreindur
    1940-1950, karlmaður stendur upp við bifreið, R-3624.
  • KAN 001 144 2-1
    1940-1949
    bryggja
    heimsstyrjöldin síðari
    mannlíf
    reiðhjól
    17. maí 1940, Reykjavíkurhöfn. Fjöldi fólks á Ingólfsgarði þegar um 3700 manna setulið breska hersins leysti landgönguliðið, sem hernám landið 10. maí, af hólmi.
  • FBL AB 00121
    2 manneskjur
    2000-2009
    erlendir gestir
    knattspyrna
    litmynd
    24. júní 2006, tveir starfsmenn þýskra banka fagna 2–0 sigri Þýskalands á Svíþjóð á HM á Austurvelli. Þau voru í hópi þýskra bankastjóra sem heimsóttu landið.
  • FBL AB 00132
    2000-2009
    litmynd
    tónleikar
    tónlist
    30. júlí 2006, Sigur Rós með tónleika á Klambratúni. Áhorfendur sitja á grasinu.
  • FBL AB 00134
    2000-2009
    litmynd
    reykingar / tóbak
    tónleikar
    10. júlí 2006, Sigur Rós með tónleika á Klambratúni. Áhorfendur skemmta sér.
  • FBL AB 00135
    2000-2009
    litmynd
    mannfjöldi
    tónleikar
    11. júlí 2006, Sigur Rós með tónleika á Klambratúni. Fjölmennir tónleikagestir.
  • FBL AB 00138
    2000-2009
    Hallgrímskirkja
    kirkja
    litmynd
    tónleikar
    30. júlí 2006, Sigur Rós með tónleika á Klambratúni. Svið og Hallgrímskirkja í baksýn.
  • FBL AB 00113
    2000-2009
    hundur
    kvikmyndagerð
    litmynd
    23. júní 2006, Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarmaður ásamt hundi.
  • FBL AB 00133
    2000-2009
    börn
    litmynd
    tónleikar
    10. júlí 2006, Sigur Rós með tónleika á Klambratúni. Barn í áhorfendahópnum klappar með.