16. apríl 1944, Hafnarhúsið við Reykjavíkurhöfn, Tryggvagata 17 brennur. Eldsvoði á efstu hæð Hafnarhússins, slökkviliðið að störfum. Á hæðinni hafði ameríski flotinn bækistöð. Hópur fólks fylgist með.
Júní 1940, breska flugmóðurskipið H.M.S. Argus á ytri höfninni við Reykjavíkurhöfn. Skipið rak upp í grunnið við Örfirisey aðfaranótt 28. júní 1940, en náðist á flot daginn eftir.